putzmeister-logo2.jpg

Þýska fyrirtækið Putzmeister framleiðir múr- og steypudælur í mismunandi útfærslum. Putzmeister, sem var stofnað árið 1958, er í dag eitt öflugasta fyrirtækið á sínu sviði.

Í reynd eru þetta tvö fyrirtæki, annars vegar steypudælur og það sem þeim tilheyrir ( sjá hér ) og hins vegar múrdælurnar, Mörtel (sjá hér) enda er kúnnahópurinn mismunandi.

Rúko hf er umboðsaðili beggja Putzmeister fyrirtækjanna.

Putzmeister framleiðir: Steypudælubíla, staðbundnar steypudælur, sprautusteypudælur, múrdælur, og grautunar- og flotdælur.