Yanmar B75W
Yanmar B75W
€0.00
7,3 tonn
Yanmar 4TNV98CT Stage V, 73 hp with DPF
12 V rafkerfi
0-36 km/h keyrsluhraði
Fjórhjólastýri
Single tire 500/45-20 Mitas
Vel útbúið hús með loftfjaðrandi premium sæti (MSG95), sjálfvirk inngjöf, loftkæling, olíumiðstöð, joystick stýring, MP3 útvarp og fl.
2200 mm ýtublað að aftan
LED vinnuljós.
Tvískipt TPA bóma
1650 mm dipper
Vökvalagnir High flow og Medium pressure
Smurkerfi
Þyngri ballest + 110 kg
Steelwrist S45 vökvahraðtengi á dipper.
Steelwrist X07 rótortilt með S45 vökvahraðtengi og gripfingrum. Tveggja slöngu stýrikerfi ss10.
Steelwrist skófusett, GB6 S45 300l 1300mm snyrtiskófla, DB6 S45 280l 900mm gómskófla og CB6C 80l 380mm kaplaskófla
3 ára ábyrgð, að uppfylltum ábyrgðarskilmálum Yanmar