Putzmeister á Íslandi

 

Þýska fyrirtækið Putzmeister framleiðir múr- og steypudælur í mismunandi útfærslum. Putzmeister, sem var stofnað árið 1958, er í dag eitt öflugasta fyrirtækið á sínu sviði.