Rúko hf leggur áherslu á gæði og þjónustu og gerir sömu kröfur til erlendra birgja. Rúko er umboðs- og þjónustuaðili fyrir fjölmörg erlend fyrirtæki, sjá vöruúrval og fyrir vörur á lager, sjá ný tæki á lager. Að auki er starfsfólk okkar alltaf til í að skoða nýjar lausnir frá birgjum og sérpanta til landsins.